Þóra Friðriksdóttir

íslensk leikkona

Þóra Friðriksdóttir (f. 26. apríl 1933 - 12. maí 2019) var íslensk leikkona.

Ferill í kvikmyndum og sjónvarpsþáttum

breyta
Ár Kvikmynd/Þáttur Hlutverk Athugasemdir og verðlaun
1967 Áramótaskaupið 1967
1968 Áramótaskaupið 1968
1970 Áramótaskaupið 1970
1983 Á hjara veraldar
1984 Atómstöðin Kleópatra
1987 Áramótaskaupið 1987
1988 Foxtrot
1992 Sódóma Reykjavík Mamma

Tenglar

breyta
   Þetta æviágrip sem tengist leikurum og Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.