Áramótaskaup 1968

(Endurbeint frá Áramótaskaupið 1968)

Áramótaskaupið 1968 nefndist „Í einum hvelli.“ Það var í umsjá Flosa Ólafssonar og Ólafs Gauks Þórhallssonar. Auk þeirra komu fram m.a. Bessi Bjarnason, Egill Jónsson, Gísli Alfreðsson, Jón Aðils, Róbert Arnfinnsson, Sigríður Þorvaldsdóttir, Þóra Friðriksdóttir og Sextett Ólafs Gauks ásamt Svanhildi Jakobsdóttur og Rúnari Gunnarssyni.

  Þessi sjónvarpsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.