Úrslitaleikur meistaradeildar Evrópu 2007

Úrslitaleikur meistaradeildar Evrópu 2007 fór fram á Ólympíuleikvanginum í Aþenu þann 23. maí 2007. Liverpool og AC Milan mættust líkt og á úrslitaleik meistaradeildar Evrópu 2005, en þá skildu liðin jöfn eftir venjulega leiktíma og framlengingu en Liverpool sigraði í vítaspyrnukeppni 3-2. Í þetta skiptið sigruðuð AC Milan með eins marks mun, 2-1. Liverpool léku í rauðu heimaleikjabúningum en AC Milan léku í sínum hvítu útileikjabúningum.[1]

Yfirlit yfir leikinn

breyta

Fyrri hálfleikur

breyta

Í fyrri hálfleik var aðeins skorað eitt mark og skoraði markið Filippo Inzaghi á 45. mínútu eftir aukaspyrnu hjá Andrea Pirlo fyrir A.C. Milan. Ásakanir voru um hendi en endursýning sýnir að svo var ekki.

Seinni hálfleikur

breyta

Liverpool spiluðu varlega eftir hálfleik en héldu samt boltanum meira. Á 62. mínútu fengu þeir besta færið í leiknum, Steven Gerrard komt einn í gegn en skaut ekki nógu fast til að skora framhjá markverði Milan, Dida. Á 82. mínútu skoraði Filippo Inzaghi aftur eftir sendingu frá Kaká. Leikurinn virtist vera búinn en Dirk Kuyt gaf Liverpool von þegar hann skoraði með skalla á 89. mínútu í horni. Endursýning sýndi að hann var rangstæður. Tíminn var of naumur fyrir Liverpool og Milan vann, 2-1.

Smáatriði um leikinn

breyta
23. maí 2007
18:45 GMT
  A.C. Milan 2 – 1 Liverpool F.C.   Ólympíuleikvangurinn, Aþena
Dómari: Herbert Fandel (ÞÝS)[2]
Inzaghi   45'

Inzaghi   82'

(Leikskýrsla) Kuyt   89'
 
 
 
 
 
 
 
A.C. Milan
 
 
 
 
 
 
 
Liverpool F.C.
A.C. MILAN:
Mk 1   Dida
V 44   Massimo Oddo
V 13   Alessandro Nesta
V 3   Paolo Maldini (f)
V 18   Marek Jankulovski   54'   80'
M 8   Gennaro Gattuso   40'
M 21   Andrea Pirlo
M 23   Massimo Ambrosini
M 10   Clarence Seedorf   90 + 2'
M 22   Kaká
F 9   Filippo Inzaghi   45'

  82'

  88'
Varamenn:
Mk 16   Zeljko Kalac
V 2   Cafu
V 4   Kakha Kaladze   80'
V 19   Giuseppe Favalli   90 + 2'
M 27   Serginho
M 32   Cristian Brocchi
F 11   Alberto Gilardino   88'
Þjálfari:
  Carlo Ancelotti


Maður leiksins:
  Filippo Inzaghi

Aðstoðardómarar:
  Carsten Kadach
  Volker Wezel
Fjórði dómari:
  Florian Meyer

 
LIVERPOOL:
Mk 25   José Manuel Reina
V 3   Steve Finnan   88'
V 23   Jamie Carragher   60'
V 4   Daniel Agger
V 6   John Arne Riise
M 14   Xabi Alonso
M 20   Javier Mascherano   58'   78'
M 16   Jermaine Pennant
M 32   Boudewijn Zenden   59'
M 8   Steven Gerrard (f)
F 18   Dirk Kuyt   89'
Varamenn:
Mk 1   Jerzy Dudek
V 2   Álvaro Arbeloa   88'
V 4   Sami Hyypiä
M 7   Harry Kewell   59'
M 11   Mark González
F 15   Peter Crouch   78'
F 17   Craig Bellamy
Þjálfari:
  Rafael Benítez

Tölfræði

breyta

Fyrri hálfleikur

breyta
A.C. Milan Liverpool
Mörk 1 0
Skot samtals 2 5
Skot á mark 2 1
Með boltann 58% 42%
Hornspyrnur 1 1
Brot 6 16
Rangstöður 1 2
Gul spjöld 1 0
Rauð spjöld 0 0

Seinni hálfleikur

breyta
A.C. Milan Liverpool
Mörk 1 1
Skot samtals 3 7
Skot á mark 1 3
Með boltann 47% 53%
Hornspyrnur 3 5
Brot 8 10
Rangstöður 2 1
Gul spjöld 1 2
Rauð spjöld 0 0

Allur leikurinn

breyta
A.C. Milan Liverpool
Mörk 2 1
Skot samtals 5 12
Skot á mark 3 4
Með boltann 53% 47%
Hornspyrnur 4 6
Brot 14 26
Rangstöður 3 3
Gul spjöld 2 2
Rauð spjöld 0 0


Knattspyrnuboltinn

breyta

Adidas, framleiðandi bolta fyrir öll stærstu knattspyrnumót UEFA, FIFA og IOC, framleiddi boltann sem mun vera notaður í leiknum.

Sjónvarpsréttindi

breyta
  • Sýn - Ísland
  • Sky Sports - Bretland
  • ITV1 - Bretland
  • RTÉ Two - Írland
  • ESPN2 - Bandaríkin, Kolombía, Venesúela, Ekvador, Perú, Chile, Argentína, Brasilía , Bolivía, Úrúgvæ, Paragvæ, Dómeníska lýðveldið og Eyjaálfa
  • Rede TV! - Brasilía
  • TEN Sports - Indía, Pakistan, Sri Lanka, Bangladesh, Maldives, Nepal
  • ESPN Star Sports - Kína, Singapúr, Malasía, Tævan, Filippseyjar
  • TV3+ - Danmrök
  • TF1 - Frakkland
  • ART Sports - Austurlönd nær og Norður-Afríka
  • TV6 - Svíþjóð
  • NTV7 - Malasía

Fróðleiksmolar

breyta
  • Enska knattspyrnusambandið bað um að fá að hafa leikinn á Wembley en því var hafnað.
  • Liverpool og AC Milan höfðu tvo markahæstu leikmennina á tímabilinu í meistaradeildinni, Kaká með 10 og Peter Crouch með 6.
  • Aðeins 9.000 miðar fóru í sölu til almennings og restinni var skipt milli liðanna (17.000 hvert lið) og í UEFA family & sponsor (20.800).
  • AC Milan varð fyrsta liðið sem vann tvisvar á sama leikfanginum frá upphafi Meistaradeildarinnar, þegar þeir unnu 1994. Liverpool höfðu þegar náð því markmiði áður en Meistaradeildin fékk það nafn, á Stadio Olimpico í Róm árin 1977 og 1984.
  • AC Milan ákvöðu að klæðast hvítu búningunum í úrslitunum þótt þeir væru heimaliðið. Það er því búningurinn er „maglia fortunata“ (ítalska: happabúningur) því þeir voru í honum í fimm af sex skiptum í úrslitum í meistaradeildinni og evrópukeppninni. Aftur á móti hafa þeir tapað tvisvar í honum, seinast gegn Liverpool 2005.

Tengt efni

breyta

Tilvísanir

breyta
  1. All white for Milan in Athens Geymt 8 janúar 2009 í Wayback Machine“. Skoðað 23. maí 2007
  2. Fandel to keep order in Athens, skoðað 23. maí 2007

Tenglar

breyta


Fyrir:
Úrslitaleikur meistaradeildar Evrópu 2006
Meistaradeild Evrópu Eftir:
Úrslitaleikur meistaradeildar Evrópu 2008