Úrslitaleikur meistaradeildar Evrópu 2006
Úrslitaleikur meistaradeildar Evrópu 2006 fór fram á Stade de France í París 17. maí 2006. Barcelona frá Spáni voru í aðalbúningnum sínum en Arsenal frá Englandi í gulum varabúningnum. Arsenal keppti í fyrsta skipti í úrslitum meistaradeildarinnar en Barcelona vann leikinn 2-1.
Tengt efni
breyta
Fyrir: Úrslitaleikur meistaradeildar Evrópu 2005 |
Meistaradeild Evrópu | Eftir: Úrslitaleikur meistaradeildar Evrópu 2007 |