Úrslitaleikur meistaradeildar Evrópu 2005

Úrslitaleikur meistaradeildar Evrópu 2005 fór fram á Atatürk ólympíuleikvanginum í Istanbúl, Tyrkland, þann 25. maí 2005. Liðin skildu jöfn eftir venjulega leiktíma og framlengingu en Liverpool sigraði í vítaspyrnukeppni 3-2.

Liðin mættust aftur í úrslitaleik meistaradeildar Evrópu 2007.

Tengt efniBreyta


Fyrir:
Úrslitaleikur meistaradeildar Evrópu 2004
Meistaradeild Evrópu Eftir:
Úrslitaleikur meistaradeildar Evrópu 2006
   Þessi knattspyrnugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.