Ísafjarðarsýsla
Ísafjarðarsýsla var eitt kjördæmi frá endurreisn Alþingis fram til 1901.
Þingmenn ÍsafjarðarsýsluBreyta
Á RáðgjafarþingumBreyta
Jón Sigurðsson var kjörinn af Ísfirðingum til setu á Alþingi á öllum 14 ráðgjafarþingunum.
Á LöggjafarþingumBreyta
Í júní 1903 var kosið til Alþingis annarsvegar í V-Ísafjarðarsýslu og N-Ísafjarðarsýslu hinsvegar.