Wikipediaspjall:Samvinna mánaðarins/nóvember, 2005

  • Alþjóðastofnanir. Eitthvað sem greinar ættu að vera til um (Evrópusambandið er það eina sem vel er fjallað um hér), sniðugt í framhaldi af löndunum og ætti ekki að vera of flókið, efnið þröngt og mikið af upplýsingum um það að finna. Það má nota listann á Wikipedia:Greinar sem ættu að vera til#Alþjóðlegt til hliðsjónar. --Sterio 20. okt. 2005 kl. 13:29 (UTC)
  • Flokkur:Sólkerfið, það vantar mikið upp á greinarnar okkar um sólkerfið, fyrirbæri í því eins og pláneturnar, halastjörnur, loftsteinar o.fl. —Ævar Arnfjörð Bjarmason 27. okt. 2005 kl. 09:49 (UTC)
    • Líst vel á að taka sólkerfið, þar sem mér sýnist meira vanta upp á þar. Eina alþjóðastofnunin sem verulega stingur í augu að vantar eru Sameinuðu þjóðirnar, jú og Samband Afríkuríkja/Afríkusambandið. --Akigka
    • Mér lýst líka ágætlega á sólkerfið. Það eru komnir að minnsta kosti stubbar um flestar mikilvægustu alþjóðastofnanirnar, ég er reyndar búinn að liggja nokkuð lengi á drögum að grein um Sameinuðu þjóðirnar, ég set það vonandi inn bara á næstu dögum. Annars eru S.þ. svo víðtækt batterí að þær gætu einar og sér gætu verið samvinna mánaðarins en ég held að þetta samvinnudót sé betur til þess fallið að búa til margar lágmarksgreinar á stóru sviði frekar en að kafa djúpt á afmörkuðu sviði. --Bjarki Sigursveinsson 27. okt. 2005 kl. 13:53 (UTC)
    • Ayeaye captn'! --Friðrik Bragi Dýrfjörð 28. okt. 2005 kl. 12:15 (UTC)
      • Getur einhver stjörnufróður tekið að sér að lista þær greinar upp hér, eða eigum við að láta sólkerfissniðið nægja? --Akigka 30. okt. 2005 kl. 01:17 (UTC)
        • Ég held að stjörnufræðilistinn í Wikipedia:Greinar sem ættu að vera til sé góður til viðmiðunar, en kannski láta sólkerfissniðið hafa forgang... Annars líst mér bara vel á þetta sem samvinnuverkefni... --Sterio 30. okt. 2005 kl. 10:58 (UTC)

Ég setti algjöra frumstigsþýðingu af listanum á ensku wp yfir hluti í sólkerfinu hingað: Notandi:Sterio/Listi yfir fyrirbæri í sólkerfinu. Endinlega hjálpið mér að þýða þetta þið sem hafið meira vit á þessu en ég! --Sterio 24. nóv. 2005 kl. 16:02 (UTC)

Uppfærsla: Hann hefur verið færður á Listi yfir fyrirbæri í sólkerfinu það eina sem ekki er komið á íslensku er "-crosser asteroid" og "trans-neptunian". --Sterio 25. nóv. 2005 kl. 20:27 (UTC)
Fara aftur á verkefnissíðuna „Samvinna mánaðarins/nóvember, 2005“.