Seres (dvergreikistjarna)

Seres (tákn: ⚳, einnig ritað Ceres)[1] er dvergreikistjarna í smástirnabeltinu. Giuseppe Piazzi (1746-1826) uppgötvaði Seres þann 1. janúar 1801. Hún var upphaflega flokkuð sem reikistjarna, síðar sem smástirni og frá 2006 sem dvergreikistjarna. Þvermál er 950 km.

Ceres. Mynd tekin af NASA.

TilvísanirBreyta

  1. JPL/NASA (22. apríl 2015). „What is a Dwarf Planet?“. Jet Propulsion Laboratory. Sótt 19. janúar 2022.

TenglarBreyta