Seres (dvergreikistjarna)


Seres (einnig ritað Ceres) er dvergreikistjarna í smástirnabeltinu. Giuseppe Piazzi (1746-1826) uppgötvaði Seres þann 1. janúar 1801. Hún var upphaflega flokkuð sem reikistjarna, síðar sem smástirni og frá 2006 sem dvergreikistjarna. Þvermál er 950 km.

Ceres. Mynd tekin af NASA
Ceres & Tunglið

TenglarBreyta