Víktor Janúkovytsj
4. forseti Úkraínu
(Endurbeint frá Viktor Yanukovych)
Víktor Fedorovytsj Janúkovytsj (úkraínska: Ві́ктор Фе́дорович Януко́вич; rússneska: Виктор Фёдорович Янукович, umritað Víktor Fjodorovítsj Janúkovítsj) fæddur 9. júlí 1950) er úkraínskur stjórnmálamaður og fyrrverandi forseti Úkraínu. Úkraínska þingið leysti hann frá störfum sínum eftir úkraínsku byltinguna árið 2014. Hann tók embætti í febrúar 2010 eftir að hann sigraði í þingskosningunum.[1] Þó að hann hafi verið leystur frá störfum segist hann vera „lögmætur höfðingi Úkraínska ríkisins kosinn af úkraínskum ríkisborgurum í frjálsum kosningum“.[2]
Víktor Janúkovytsj | |
---|---|
Віктор Янукович | |
Forseti Úkraínu | |
Í embætti 25. febrúar 2010 – 22. febrúar 2014 | |
Forsætisráðherra | Júlía Tymosjenko Oleksandr Túrtsjynov (starfandi) Mykola Azarov Serhíj Arbúzov (starfandi) |
Forveri | Víktor Júsjtsjenko |
Eftirmaður | Oleksandr Túrtsjynov (starfandi) |
Forsætisráðherra Úkraínu | |
Í embætti 21. nóvember 2002 – 7. desember 2004 | |
Forseti | Leoníd Kútsjma |
Forveri | Anatolíj Kínakh |
Eftirmaður | Mykola Azarov (starfandi) |
Í embætti 28. desember 2004 – 5. janúar 2005 | |
Forseti | Leoníd Kútsjma |
Forveri | Mykola Azarov (starfandi) |
Eftirmaður | Mykola Azarov (starfandi) |
Í embætti 4. ágúst 2006 – 18. desember 2007 | |
Forseti | Víktor Júsjtsjenko |
Forveri | Júríj Jekhanúrov |
Eftirmaður | Júlía Tymosjenko |
Persónulegar upplýsingar | |
Fæddur | 9. júlí 1950 Jenakíjeve, Donetskfylki, úkraínska sovétlýðveldinu, Sovétríkjunum |
Þjóðerni | Úkraínskur |
Stjórnmálaflokkur | Sveitaflokkurinn (1997–2014) |
Maki | Ljúdmíla Nastenko (g. 1971; sk. 2016) |
Börn | 2 |
Undirskrift |
Talið er að eiginfé Janúkovytsj nái upp í 12 milljarða bandaríkjadala.[3]
Heimildir
breyta- ↑ „Archrival Is Freed as Ukraine Leader Flees“, The New York Times, 22. febrúar 2014, skoðað þann 23. febrúar 2014.
- ↑ „Yanukovych reportedly declares he is Ukraine's president and plans press conference in Russia on Feb. 28“, KyivPost, 27. febrúar 2014, skoðað þann 1. mars 2014.
- ↑ „Семья Януковича владеет $12 млрд, - Financial Times - Фокус.ua“.
Fyrirrennari: Víktor Júsjtsjenko |
|
Eftirmaður: Oleksandr Túrtsjynov |