Stjórnmálamaður
persóna sem er í stjórnmálum, persóna sem rækir eða sækist í embætti hjá hinu opinbera
Stjórnmálamaður er einstaklingur sem hefur starfa í stjórnmálum, svo sem bæjar- eða borgarfulltrúi, bæjar- eða borgarstjóri, þingmaður, forsætisráðherra o.þ.h.
Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu Stjórnmálamaður.