Víktor Janúkovytsj

4. forseti Úkraínu
(Endurbeint frá Viktor Janúkóvitsj)

Víktor Fedorovytsj Janúkovytsj (úkraínska: Ві́ктор Фе́дорович Януко́вич; rússneska: Виктор Фёдорович Янукович, umritað Víktor Fjodorovítsj Janúkovítsj) fæddur 9. júlí 1950) er úkraínskur stjórnmálamaður og fyrrverandi forseti Úkraínu. Úkraínska þingið leysti hann frá störfum sínum eftir úkraínsku byltinguna árið 2014. Hann tók embætti í febrúar 2010 eftir að hann sigraði í þingskosningunum.[1] Þó að hann hafi verið leystur frá störfum segist hann vera „lögmætur höfðingi Úkraínska ríkisins kosinn af úkraínskum ríkisborgurum í frjálsum kosningum“.[2]

Víktor Janúkovytsj
Віктор Янукович
Víktor Janúkovytsj árið 2010.
Forseti Úkraínu
Í embætti
25. febrúar 2010 – 22. febrúar 2014
ForsætisráðherraJúlía Tymosjenko
Oleksandr Túrtsjynov (starfandi)
Mykola Azarov
Serhíj Arbúzov (starfandi)
ForveriVíktor Júsjtsjenko
EftirmaðurOleksandr Túrtsjynov (starfandi)
Forsætisráðherra Úkraínu
Í embætti
21. nóvember 2002 – 7. desember 2004
ForsetiLeoníd Kútsjma
ForveriAnatolíj Kínakh
EftirmaðurMykola Azarov (starfandi)
Í embætti
28. desember 2004 – 5. janúar 2005
ForsetiLeoníd Kútsjma
ForveriMykola Azarov (starfandi)
EftirmaðurMykola Azarov (starfandi)
Í embætti
4. ágúst 2006 – 18. desember 2007
ForsetiVíktor Júsjtsjenko
ForveriJúríj Jekhanúrov
EftirmaðurJúlía Tymosjenko
Persónulegar upplýsingar
Fæddur9. júlí 1950 (1950-07-09) (74 ára)
Jenakíjeve, Donetskfylki, úkraínska sovétlýðveldinu, Sovétríkjunum
ÞjóðerniÚkraínskur
StjórnmálaflokkurSveitaflokkurinn (1997–2014)
MakiLjúdmíla Nastenko (g. 1971; sk. 2016)
Börn2
Undirskrift

Talið er að eiginfé Janúkovytsj nái upp í 12 milljarða bandaríkjadala.[3]

Heimildir

breyta


Fyrirrennari:
Víktor Júsjtsjenko
Forseti Úkraínu
(25. febrúar 201023. febrúar 2014)
Eftirmaður:
Oleksandr Túrtsjynov


   Þessi stjórnmálagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.