Leikfangasaga 2
Bandarísk kvikmynd frá árinu 1999
(Endurbeint frá Toy Story 2)
Leikfangasaga 2 (enska: Toy Story 2) er bandarísk teiknimynd frá árinu 1999, þriðja kvikmynd Disney–Pixar og framhaldsmynd kvikmyndarinnar Leikfangasaga.
Leikfangasaga 2 | |
---|---|
Toy Story 2 | |
Leikstjóri | John Lasseter |
Handritshöfundur | Andrew Stanton Rita Hsiao Doug Chambers Chris Webb |
Framleiðandi | Helene Plotkin Karen Robert Jackson |
Leikarar | Tom Hanks Tim Allen |
Kvikmyndagerð | Sharon Calahan |
Klipping | Edie Bleiman David Ian Salter Lee Unkcich |
Tónlist | Randy Newman |
Frumsýning | 24. nóvember 1999 |
Lengd | 92 mínútur |
Land | Bandaríkin |
Tungumál | Enska |
Ráðstöfunarfé | 90 milljónir USD |
Heildartekjur | 480 milljónir USD |
Leikarar
breytaLög í myndinni
breytaEnsk talsetning | Íslensk talsetning | ||
---|---|---|---|
Titill | Söngvari | Titill | Söngvari |
Woody's Roundup | Riders in the Sky | Viddi og vinir | Stuðkórinn |
When Somebody Loved Me | Sarah McLachlan | Eitt sinn var mér unnað | Selma Björnsdóttir |
You've Got a Friend in Me | Tom Hanks | Ég er vinur þinn | Felix Bergsson |
You've Got a Friend in Me | Robert Goulet | Ég er vinur þinn | Ragnar Bjarnason |
Talsetningarstarfsmenn
breytaStarf | Nafn |
---|---|
Leikstjórn | Júlíus Agnarsson |
Þýðing | Ágúst Guðmundsson |
Söngstjórn | Vilhjálmur Guðjónsson |
Söngtextar | Ágúst Guðmundsson |
Hljóðblöndun | Brian Christiansen |
Framkvæmdastjórn | Kirsten Saabye |
Hljóðupptaka | Stúdíó eitt |
Tenglar
breytaHeimildir
breyta- ↑ „Leikfangasaga 2 / Toy Story 2 Icelandic Voice Cast“. WILLDUBGURU (enska). Sótt 10. febrúar 2021.