Magnús Jónsson (f. 1965)

Magnús Jónsson (f. 24. október 1965) er íslenskur leikari.

Ferill í kvikmyndum og sjónvarpsþáttumBreyta

Ár Kvikmynd/Þáttur Hlutverk Athugasemdir og verðlaun
1992 Veggfóður: Erótísk ástarsaga Hommi
1995 The Viking Sagas Erik
Einkalíf Sóldýrkendur
Nei er ekkert svar Maggi
2000 Evicted Ísmaður
2001 Gæsapartí
2004 Njálssaga Mörður
2005 Strákarnir okkar Logi

TengillBreyta

   Þetta æviágrip sem tengist leikurum og Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.