Thomas Jeffrey Hanks (f. 9. júlí 1956), best þekktur sem Tom Hanks, er bandarískur leikari og kvikmyndaframleiðandi. Hann hefur tvívegis unnið Óskarinn fyrir hlutverk sitt í kvikmyndunum Forrest Gump og Philadelphia. Hanks er annar tekjuhæsti leikari allra tíma.[1]

Tom Hanks
Tom Hanks í febrúar 2004.
Tom Hanks í febrúar 2004.
Upplýsingar
FæddurThomas Jeffrey Hanks
9. júlí 1956 (1956-07-09) (68 ára)
Ár virkur1979 - nú
MakiSamantha Lewes (1978-1987)
Rita Wilson (1988-)
Helstu hlutverk
Forrest Gump
í Forrest Gump
Captain John H. Miller
í Saving Private Ryan
Andrew Beckett
í Philadelphia
Viktor Navorski
í The Terminal
Jimmy Dugan
í A League of Their Own
Jim Lovell
í Apollo 13
Robert Langdon
í The Da Vinci Code
Chuck Noland
í Cast Away
Josh Baskin
í Big
Sheriff Woody
í Toy Story og Toy Story 2
Óskarsverðlaun
Besti leikari
1993 Philadelphia
1994 Forrest Gump
Emmy-verðlaun
Framúrskarandi leikstjórn í sjónvarpsþætti (drama)
2002 Band of Brothers
Framúrskarandi sjónvarpsþáttur
2002 Band of Brothers
Golden Globe-verðlaun
Besti leikari (drama)
1994 Philadelphia
1995 Forrest Gump
2001 Cast Away
Besti leikari (tónlist/skemmtun)
1989 Big
Screen Actors Guild-verðlaun
Besti leikari
1994 Forrest Gump
Besti leikarahópur
1995 Apollo 13
AFI-verðlaun
Framúrskarandi árangur um ævina (2002)

Tilvísanir

breyta

Tenglar

breyta


   Þetta æviágrip sem tengist leikurum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.