Prinsessan og froskurinn

(Endurbeint frá The Princess and the Frog)
Prinsessan og froskurinn
The Princess and the Frog
LandFáni Bandaríkjanna Bandaríkin
FrumsýningFáni Bandaríkjana 26. nóvember 2009
Fáni Íslands 26. desember 2009
TungumálEnska
Lengd97 mínútur
LeikstjóriRon Clements
John Musker
HandritshöfundurRon Clements
John Musker
Rob Edwards
FramleiðandiPeter Del Vecho
John Lasseter
TónlistRandy Newman
KlippingJeff Draheim
AðalhlutverkAnika Noni Rose
Bruno Campos
Keith David
Jennifer Cody
Jenifer Lewis
Peter Bartlett
Jim Cummings
Oprah Winfrey
Terrence Howard
John Goodman
FyrirtækiWalt Disney Pictures
Walt Disney Animation Studios
DreifingaraðiliWalt Disney Studios Motion Pictures
Ráðstöfunarfé105 milljónir USD
Heildartekjur267 milljónir USD
Síða á IMDb

Prinsessan og froskurinn (enska: The Princess and the Frog) er bandarísk teiknimynd framleidd af Walt Disney Pictures. Myndin er byggir að hluta á skáldsögu E. D. Baker The Frog Princess frá árinu 2002 sem aftur nýtir sér þjóðsagnaminnið um froskaprinsinn sem meðal annars kemur fyrir í þjóðsagnasafni Grimmsbræðra. Myndin var frumsýnd þann 11. desember 2009.[1]

Kvikmyndin var fertugasta og níunda kvikmynd Disney-kvikmyndaversins í fullri lengd. Leikstjórar myndarinnar voru þeir Ron Clements og John Musker. Framleiðendur voru Peter Del Vecho og John Lasseter. Handritshöfundar voru Ron Clements, John Musker og Rob Edwards. Tónlistin í myndinni er eftir Randy Newman.

TalsetningBreyta

Ensk talsetning Íslensk talsetning
Hlutverk Leikari Hlutverk Leikari
Young Tiana Elizabeth Dampier Tiana ung Kolbrún María Másdóttir
Tiana Anika Noni Rose Tiana Selma Björnsdóttir
Naveen Bruno Campos Naveen prins Rúnar Freyr Gíslason
Dr. Facilier Keith David Dr. Facilier Magnús Jónsson
Young Charlotte Breanna Brooks Charlotte barn Ragnheiður Ingunn Jóhannsdóttir
Charlotte Jennifer Cody Charlotte Vigdís Hrefna Pálsdóttir
Mama Odie Jenifer Lewis Mama Odie Lísa Pálsdóttir
Louis Michael Leon-Wooley Louis Egill Ólafsson
Ray Jim Cummings Ray Þórhallur Sigurðsson
Lawrence Peter Bartlett Lawrence Þór Túliníus
Eudora Oprah Winfrey Eudora Katla Margrét Þorgeirsdóttir
James Terrence Howard James Valdimar Flygering
"Big Daddy" La Bouff John Goodman "Stóri Pabbi" La Bouff Ólafur Darri Ólafsson
Söngvari lagsins "Down In New Orleans" Dr. John Söngvari lagsins "Niðri í New Orleans" JOJO

Lög í myndinniBreyta

Upprunalegt titill Íslenskur titill
"Down in New Orleans" (Prologue) "Hér í New Orleans" (upphaf)
"Down in New Orleans" "Hér í New Orleans"
"Almost There" "Rétt að ná"
"Friends on the Other Side" "Vinir fyrir handan"
"Almost There" (Reprise) "Rétt að ná" (Aftur)
"When We're Human" "Fái ég mannsham"
"Gonna Take You There" "Við skulum vísa veg"
"Ma Belle Evangeline" "Ma Belle Hún Engillín"
"Dig A Little Deeper" "Gá og grafa dýpra"
"Down in New Orleans" (Finale) "Hér í New Orleans" (lokalag)

 TenglarBreyta

TílvisanirBreyta

  1. http://disneyinternationaldubbings.weebly.com/the-princess-and-the-frog--icelandic-cast.html
   Þessi kvikmyndagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.