Pöddusveppir
Pöddusveppir (fræðiheiti: Cordyceps) eru ættkvísl asksveppa sem inniheldur um 400 tegundir. Allir pöddusveppir eru sníkjuverur sem sækja flestir á skordýr og önnur liðdýr.
Pöddusveppir | ||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||
| ||||||||||||
Einkennistegund | ||||||||||||
Cordyceps militaris (L.) Fr. (1818) | ||||||||||||
Tegundir | ||||||||||||
um 400 talsins |
Tvær tegundir pöddusveppa lifa á Íslandi, herkylfingur (C. militaris) og mjölkylfingur (C. memorabilis).[1]
Tilvísanir
breyta- ↑ Helgi Hallgrímsson & Guðríður Gyða Eyjólfsdóttir (2004). Íslenskt sveppatal I - smásveppir. Geymt 17 október 2020 í Wayback Machine Fjölrit Náttúrufræðistofnunar. Náttúrufræðistofnun Íslands. ISSN 1027-832X