Sveinn Ólafsson (11. febrúar 186320. júlí 1949) var alþingismaður fyrir Suður-Múlasýslu frá 1916 til 1933. Þá var hann einn af stofnendum Framsóknarflokksins og var formaður flokksins á árunum 1920 til 1922.

Sveinn fæddist í Firði í Mjóafirði. Hann stundaði nám í lýðháskólanum í Vanheim og Aulestad í Noregi á árunum 18811882 og tók gagnfræðipróf frá Möðruvöllum 1884. Hann stundaði framhaldsnám í Københavns Seminarium frá 1885 til 1886.


Fyrirrennari:
Ólafur Briem
Formaður Framsóknarflokksins
(19201922)
Eftirmaður:
Þorleifur Jónsson


Tenglar

breyta
   Þessi stjórnmálagrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.