Suður-Ameríkukeppni karla í knattspyrnu 1956

Suður-Ameríkukeppni karla í knattspyrnu 1956 var 24. Suður-Ameríkukeppnin í knattspyrnu og var haldin í Montevídeó í Úrúgvæ dagana 21. janúar til 15. febrúar. Sex lið kepptu á mótinu þar sem þrjú lönd drógu sig úr keppni, öll liðin mættust í einfaldri umferð. Heimamenn urðu meistarar í níunda sinn og Síle fékk silfurverðlaunin annað árið í röð.

Suður-Ameríkukeppni karla í knattspyrnu 1956
Upplýsingar móts
MótshaldariÚrúgvæ
Dagsetningar21. janúar til 15. febrúar
Lið6
Leikvangar1
Sætaröðun
Meistarar Úrúgvæ (9. titill)
Í öðru sæti Síle
Í þriðja sæti Argentína
Í fjórða sæti Brasilía
Tournament statistics
Leikir spilaðir15
Mörk skoruð38 (2,53 á leik)
Áhorfendur568.000 (37.867 á leik)
Markahæsti maður Enrique Hormazabal
(4 mörk)
1955
1957

Leikvangurinn breyta

Montevídeó
Estadio Centenario
Fjöldi sæta: 65,235
 

Keppnin breyta

Sæti Lið L U J T Sk Fe Mm Stig
1   Úrúgvæ 5 4 1 0 9 3 +6 9
2   Síle 5 3 0 2 11 8 +3 6
3   Argentína 5 3 0 2 5 3 +2 6
4   Brasilía 5 2 2 1 4 5 -1 6
5   Paragvæ 01 2 3 3 8 -5 2
6   Perú 5 0 1 4 6 11 -6 1

Markahæstu leikmenn breyta

38 mörk voru skoruð af 26 leikmönnum. Ekkert þeirra var sjálfsmark.

4 mörk
3 mörk

Heimildir breyta