Suður-Ameríkukeppni karla í knattspyrnu 1929

Suður-Ameríkukeppni karla í knattspyrnu 1929 var 12. Suður-Ameríkukeppnin í knattspyrnu og var haldin í Argentínu dagana 1. til 7. nóvember. Tvö ár voru liðin frá síðustu keppni, þar sem horfið var frá því að halda mótið árið 1928 vegna þátttöku landsliða Argentínu og Úrúgvæ á Ólympíuleikunum í Amsterdam.

Suður-Ameríkukeppni karla í knattspyrnu 1929
Upplýsingar móts
MótshaldariArgentína
Dagsetningar1.-17. nóvember
Lið4
Leikvangar3 (í 2 gestgjafa borgum)
Sætaröðun
Meistarar Argentína (4. titill)
Í öðru sæti Paragvæ
Í þriðja sæti Úrúgvæ
Í fjórða sæti Perú
Tournament statistics
Leikir spilaðir6
Mörk skoruð23 (3,83 á leik)
Markahæsti maður Aurelio González
(5 mörk)
1927
1935

Lið heimamanna fór með sigur af hólmi í keppninni og var það fjórði meistaratitill þeirra.

Leikvangarnir breyta

Buenos Aires Avellaneda
Estadio Gasómetro Estadio Alvear y Tagle Estadio Libertadores de América
Fjöldi sæta: 75.000 Fjöldi sæta: 40.000 Fjöldi sæta: 57.858
     

Keppnin breyta

Sæti Lið L U J T Sk Fe Mm Stig
1   Argentína 3 3 0 0 9 1 +8 6
2   Brasilía 4 2 0 1 9 4 +5 4
3   Úrúgvæ 3 1 0 2 4 6 -2 2
3   Perú 3 0 0 3 1 12 -11 0
1. nóvember
  Paragvæ 3-0   Úrúgvæ Estadio Alvear y Tagle, Buenos Aires
Dómari: José Galli, Argentínu
González 16, 86, Domínguez 55
3. nóvember
  Argentína 3-0   Perú Estadio Gasómetro, Buenos Aires
Dómari: Aníbal Tejada, Úrúgvæ
Peucelle 6, Zumelzú 38, 58
10. nóvember
  Argentína 4-1   Paragvæ Estadio Gasómetro, Buenos Aires
Dómari: Julio Borelli, Perú
M. Evaristo 7, Ferreira 24, 48, Cherro 50 Domínguez 56
11. nóvember
  Perú 1-4   Úrúgvæ Estadio Alvear y Tagle, Buenos Aires
Dómari: Miguel Barba, Paragvæ
Lizarbe 81 Fernández 21, 29, 43, Andrade 69
16. nóvember
  Paragvæ 5-0   Perú Independiente Stadium, Avellaneda
Dómari: José Galli, Argentínu
González 55, 63, 69, Domínguez 82
17. nóvember
  Argentína 2-0   Úrúgvæ Estadio Gasómetro, Buenos Aires
Áhorfendur: 60.000
Dómari: Miguel Barba, Paragvæ
Ferreira 14, M. Evaristo 77

Markahæstu leikmenn breyta

5 mörk
3 mörk

Heimildir breyta