Stolía var íslensk rokkhljómsveit sem starfaði frá 1994-1999. Árið 1995 hafnaði Stolía í öðru sæti í Músíktilraunum.

Arnar Þór Gíslason trommari sveitarinnar er bróðir Haralds Freys Gíslasonar trommara hljómsveitarinnar Botnleðju. Eftir að hafa verið í Stolíu hefur hann spilað með sveitum á borð við Ensími, Dr. Spock, Bang Gang og Írafár.

Hljómsveitarmeðlimir

breyta

Útgefið efni

breyta

Breiðskífur

breyta

Safnplötur

breyta

Tenglar

breyta