Írafár

Íslensk hljómsveit

Írafár er íslensk popphljómsveit stofnuð árið 1998. Meðlimir hennar eru Birgitta Haukdal söngkona, Sigurður Samúelsson bassaleikari, Vignir Snær Vigfússon gítarleikari og söngvari, Andri Guðmundsson hljómborðsleikar, Arnar Gíslason trommari og Þorbjörn Sigurðsson gítar- og hljómborðsleikari.

Sveitin naut fádæmra vinsælda til ársins 2005 og gaf út þrjá geisladiska, Allt sem ég sé (2002), Nýtt upphaf (2003) og Írafár (2005). Allar hafa náð platínusölu (yfir 10.000 eintök) sem er einstakt í íslenskri tónlistarsögu. Að auki hefur Allt sem ég sé náð tvöfaldri platínusölu.

Árið 2018 kom sveitin saman á ný eftir 13 ára fjarveru og hélt tvenna uppselda tónleika í Eldborg Hörpu. Sama ár gaf hljómsveitin út lagið, Þú vilt mig aftur.

Útgefið efni

breyta

Breiðskífur

breyta

Smáskífur

breyta

Tengill

breyta
   Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.