Trommuleikari

(Endurbeint frá Trommari)

Trommuleikari (einnig trommari eða trumbuslagari, trymbill eða trumbari) er sá maður sem spilar á trommur.

  Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.