Spiladós: 1989-2009

Safnplatan Spiladós kom út árið 2009 í tilefni 20 ára afmælis hljómsveitarinnar Todmobile. Platan inniheldur 2 CD með 33 lögum og DVD disk með 19 tónlistarmyndböndum.