Todmobile - Todmobile

Todmobile var önnur breiðskífa íslensku hljómsveitarinnar Todmobile. Hún kom út í nóvember 1990 og varð metsöluplata.

Todmobile
Gerð CD
Flytjandi Todmobile
Gefin út 1990
Tónlistarstefna rokk/popp
Lengd 43:35
Útgáfufyrirtæki Steinar Music
Tímaröð
Betra en nokkuð annað Todmobile Ópera

Árið 2009 var platan valin í 49. sæti yfir bestu plötur Íslandssögunnar af notendum Tónlist.is.

LagalistiBreyta

 1. „Pöddulagið“ (Þorvaldur Bjarni/Andrea) — 4:31
 2. „Eldlagið“ (Eyþór) — 4:30
 3. „Næturlagið“ (Þorvaldur Bjarni/Andrea) — 4:10
 4. „Requiem“ (Þorvaldur Bjarni/Andrea) — 7:48
 5. „Draumalagið“ (Þorvaldur Bjarni) — 5:14
 6. „Inn“ (Eyþór) — 4:21
 7. „Gúggúlú“ (Andrea) — 5:32
 8. „Hryllingslagið“ (Eyþór) — 4:00
 9. „Tregalagið“ (Andrea, Þorvaldur Bjarni/Andrea) — 4:23
 10. „Spiladósarlagið“ (Andrea) — 4:02
 11. „Brúðkaupslagið“ (Þorvaldur Bjarni/Andrea) — 3:26