Southampton F.C.
Southampton Football Club er enskt knattspyrnulið frá Southampton, Hampshire, sem spilar í ensku úrvalsdeildinni. Frá 2001 hefur heimavöllur liðsins verið St Mary's Stadium en áður var liðið á vellinum The Dell í 103 ár. Liðið hefur unnið FA-bikarinn einu sinni. Besti árangur liðsins í efstu deild er annað sæti 1983-84.
Southampton Football Club | |||
Fullt nafn | Southampton Football Club | ||
Gælunafn/nöfn | The Saints (Dýrlingarnir) | ||
---|---|---|---|
Stytt nafn | SFC | ||
Stofnað | 1885 | ||
Leikvöllur | St Mary's Stadium | ||
Stærð | 32.505 | ||
Stjórnarformaður | Ralph Krueger | ||
Knattspyrnustjóri | Russell Martin | ||
Deild | Enska úrvalsdeildin | ||
2023-2024 | 4. sæti (enska meistaradeildin) | ||
|
Árið 2023 féll liðið í þriðja skipti úr ensku úrvalsdeildinni en komst aftur upp árið eftir.
Meðal þekktra leikmanna liðsins eru Kevin Keegan, Matthew Le Tissier, Alan Shearer, Gareth Bale, Sadio Mané, Virgil van Dijk, James Ward-Prowse og Danny Ings.
Met
breytaFlestir leikir Terry Paine – 815 : 1956–1974[1]
Flest mörk Mick Channon – 228 : 1966–1977, 1979–1982[1]
Flest mörk á einu tímabili Derek Reeves – 44 : 1959–60[1]
Flest mörk í einum leik Albert Brown – 7 : gegn Northampton Town, 28 December 1901[2]
Yngsti leikmaður Theo Walcott– 16 ára og 143 daga. frumraun hanns var í leik gegn Wolverhampton Wanderers, 6. ágúst árið 2005[1]
Hæsta verð fyrir leikmann
- Kaup á Dani Osvaldo, €15.1 (£12.8) milliónir frá Roma[3]
- Sala á Sadio Mané, £34 milljónir til Liverpool.[4]
Heimildir
breyta- ↑ 1,0 1,1 1,2 1,3 „Club Records“. Southampton FC. Afrit af upprunalegu geymt þann 5 ágúst 2012. Sótt 30. október 2013.
- ↑ Bull, David; Brunskell, Bob (2000). Match of the Millennium. Hagiology Publishing. bls. 26–27. ISBN 0-9534474-1-3.
- ↑ „Southampton sign Italy striker Pablo Daniel Osvaldo for £15m“. BBC. 18. ágúst 2013. Sótt 18. ágúst 2013.
- ↑ „Sadio Mane: Liverpool complete £34m signing of Southampton forward“. BBC Sport. 28. júní 2016. Sótt 28. júní 2016.