Hampshire (skammstafað Hants) er sýsla á Suður-Englandi á Bretlandi. Höfuðborg Hampshire er Winchester.