Serge Gnabry

þýskur knattspyrnumaður

Serge David Gnabry, (fæddur 14. júlí 1995 í Stuttgart) er þýskur knattspyrnumaður sem spilar með Bayern München og þýska landsliðinu. Móðir hans er frá Þýskalandi og faðir frá Fílabeinsströndinni.

Serge David Gnabry
Upplýsingar
Fullt nafn Serge David Gnabry
Fæðingardagur 14. júlí 1995 (1995-07-14) (29 ára)
Fæðingarstaður    Stuttgart, Þýskalandi
Hæð 1,75 m
Leikstaða Miðjumaður
Núverandi lið
Núverandi lið Bayern München
Númer 8
Yngriflokkaferill
2006-2011
2011-2012
VfB Stuttgart
Arsenal
Meistaraflokksferill1
Ár Lið Leikir (mörk)
2012–2016 Arsenal 10 (1)
2015-2016 West Bromwich Albion (Lán) 1 (0)
2016-2017 Werder Bremen 27 (11)
2017- Bayern München 104 (41)
2017-2018 Hoffenheim (lán) 22 (10)
Landsliðsferill2
2016- Þýskaland 34 (20)

1 Leikir með meistaraflokkum og mörk
talið í aðaldeild liðsins og
síðast uppfært des 2021.
2 Landsliðsleikir og mörk uppfærð
des 2022.

Serge Gnabry spilaði sinn fyrsta landsleik fyrir Þýskaland í nóvember árið árið 2016 í 8-0 sigri á móti San Marínó.

Titlar

breyta
Bayern München
Arsenal

Heimildir

breyta