TSG 1899 Hoffenheim

Turn- und Sportgemeinschaft 1899 Hoffenheim e.V., oftast þekkt sem TSG 1899 Hoffenheim er þýskt knattspyrnufélag frá Sinsheim í Baden-Württemberg. Gylfi Sigurðsson lék með félaginu um tíma.

TSG 1899 Hoffenheim
Fullt nafn TSG 1899 Hoffenheim
Gælunafn/nöfn achtzehn99 (1899)
Stofnað 1.júlí 1899
Leikvöllur Rhein-Neckar-Arena, Sinsheim
Stærð 30.150
Stjórnarformaður Fáni Þýskalands Peter Hofmann
Knattspyrnustjóri Fáni Þýskalands Sebastian Hoeneß
Deild Bundesliga
2021/22 Bundesliga,91. sæti
Heimabúningur
Útibúningur

Tengill breyta