Sequoiadendron
Sequoiadendron er ættkvísl sígrænna tegunda, með tveimur tegundum, þar af er aðeins önnur enn til:[1]
- Sequoiadendron giganteum, lifandi tegund, vex villt í Sierra Nevada í Kaliforníu[2]
- † Sequoiadendron chaneyi, útdauð tegund, fyrirrennari Sequoiadendron giganteum, finnst mestmegnis í Nevada hluta af Tertíer til síð-Míósen jarðlögum á Colorado-hásléttunni.[3]
Sequoiadendron | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tegundir | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||
|
Steingervingar
breytaSequoiadendron frjókorn hafa fundist í jarðlögum fyrri hluta Plíósen fram að Günz-jökulskeiðinu á Pleistósen í vestur Georgíu í Kákasus.[4]
Tilvísun
breyta- ↑ „Kew World Checklist of Selected Plant Families“. Afrit af upprunalegu geymt þann 29. október 2012. Sótt 12. febrúar 2017.
- ↑ Biota of North America 2013 county distribution map
- ↑ Daniel L. Axelrod, 1959. Late Cenozoic evolution of the Sierran Bigtree forest. Evolution 13(1): 9–23.
- ↑ The History of the Flora and Vegetation of Georgia by Irina Shatilova, Nino Mchedlishvili, Luara Rukhadze, Eliso Kvavadze, Georgian National Museum Institute of Paleobiology, Tbilisi 2011, ISBN 978-9941-9105-3-1
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Sequoiadendron.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Sequoiadendron.