Sequoiadendron er ættkvísl sígrænna tegunda, með tveimur tegundum, þar af er aðeins önnur enn til:[1]

Sequoiadendron
General Grant tréð í Kings Canyon National Park
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Berfrævingar (Pinophyta)
Flokkur: Barrtré (Pinopsida)
Ættbálkur: Pinales
Ætt: Einisætt (Cupressaceae)
Undirætt: Sequoioideae
Ættkvísl: Sequoiadendron
J.Buchholz
Tegundir
Samheiti
  • Steinhauera C.Presl
  • Wellingtonia Lindl. 1853, ógilt homonym, ekki Meisn. 1840 (Sabiaceae)
  • Americus Hanford, rejected name
  • Washingtonia Winslow 1854, nafni hafnað, ekki H. Wendl. 1879 (Arecaceae), ekki Raf. ex J.M. Coult. & Rose 1900 (Apiaceae)

Steingervingar breyta

Sequoiadendron frjókorn hafa fundist í jarðlögum fyrri hluta Plíósen fram að Günz-jökulskeiðinu á Pleistósen í vestur Georgíu í Kákasus.[4]


Tilvísun breyta

  1. Kew World Checklist of Selected Plant Families
  2. Biota of North America 2013 county distribution map
  3. Daniel L. Axelrod, 1959. Late Cenozoic evolution of the Sierran Bigtree forest. Evolution 13(1): 9–23.
  4. The History of the Flora and Vegetation of Georgia by Irina Shatilova, Nino Mchedlishvili, Luara Rukhadze, Eliso Kvavadze, Georgian National Museum Institute of Paleobiology, Tbilisi 2011, ISBN 978-9941-9105-3-1
 
Wikilífverur eru með efni sem tengist
   Þessi trésgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.