Tertíertímabilið

Tertíertímabilið eða bara tertíer (=„þriðja tímabilið“) er jarðsögulegt tímabil sem kemur á milli krítartímabilsins og kvartertímabilsins. Tímabilið nær nokkurn veginn frá dauða risaeðlanna fyrir 65 milljónum ára að upphafi síðustu ísaldar fyrir um 2,6 milljónum ára. Ísland verður til á tertíertímabilinu fyrir um 20 milljónum ára.

Tertíertímabilið skiptist í: