Frjóduft

(Endurbeint frá Frjókorn)

Frjóduft eru fín korn sem geyma karlfrumu blóma. Frjóduftið myndast í fræflunum.

Blómhlutar
BlómhlutarFrævaKrónublaðBikarblaðFræfillEgg (jurtir)Egg (jurtir)Eggleg (jurtir)FræniStíll (jurtir)Eggleg (jurtir)FrævaKrónublaðBikarblaðBlómhlífFrjóhnappurFrjóþráðurFræfillFræfillAðalstofnHunangsberiBlómleggurHnapptengiFrjóhnappurFrjóduftFræfillEggleg (jurtir)
Blómhlutar
Hlutar fullþroska blóms.
Smelltu á orðin til að lesa viðkomandi grein.
Frjóduft loðir við hár býflugu.

Frjóduft myndast á karlkyns kynfæri dulfrævinga eins og blómum. Frjóvgun blóma á sér stað þegar frjókorn kemst að kvenkyns kynfærum blómsins sem kallast fræva. Oft á frjóvgun sér stað með hjálp vinda eða dýra. Gott dæmi um aðstoð frjóvgun blóma er býflugan. Sjá má frjókorn sitja á hárum býflugna og færast þannig frá einu blómi í annað. Frjóvgun blóma á sér stað þegar fjóduft og fræva sameinast og fræ taka að myndast. Fræ á túnfíflum eru til að mynda mjög sýnileg og berast í nýja mold þegar líða fer að hausti. Fræin má sjá neðst á nokkursskonar regnhlíf sem gerir fræinu kleypt að ferðast frá móðurplöntu sinni yfir í nýjan jarðveg, þar sem nýtt ferli hefst þar sem fræ verður að blómi.