Sequoioideae
Sequoioideae (rauðviður) er undirætt af barrtrjám í ættinni Cupressaceae.[2] Hún er algengust í strandskógum norður Kaliforníu.
Sequoioideae Tímabil steingervinga: Norian?[1] til nútíma | ||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||
| ||||||||||||
Ættkvíslir | ||||||||||||
Lýsing
breytaÞær þrjár ættkvíslir í undirættinni eru Sequoia og Sequoiadendron í Kaliforníu og Oregon og Metasequoia í mið-Kína. Amerísku rauðviðartegundirnar teljast til stærstu og hæstu trjáa í heiminum, og geta þau orðið þúsunda ára gömul. Metasequoia, með núlifandi tegundina Metasequoia glyptostroboides, er mun smærri.
Útbreiðsla
breytaHubei og Hunan héruð Kína
breyta- Náttúruleg útbreiðsla Metasequoia glyptostroboides er í Chongqing héraði í suðurhluta mið Kína.
Kalifornía, Bandaríkjunum
breyta- Náttúruleg útbreiðsla Sequoiadendron giganteum er einvörðungu á vesturhlíðum Sierra Nevadafjalla í Kaliforníu.
- Náttúruleg útbreiðsla Sequoia sempervirens er einvörðungu í "Northern California coastal forests (WWF ecoregion)", við strönd Norður Kaliforníu og nokkrar mílur inn í Oregon.
Paleontology
breytaSequoioideae er ævaforn undirætt, með elstu Sequoioideae tegundina, Sequoia jeholensis, sem fannst í Júra jarðlögum.[3]
Steingerfingar sýna gríðarlega útbreiðslu á Krítartímabilinu, sérstakelga norðantil. Ættkvíslir af Sequoioideae hafa fundist við heimskautsbaug, í Evrópu, norður-Ameríku, og um Asíu og Japan.[4] Kæling loftslags í lok Eósen og Ólígosen dró úr útbreiðslu norðan til, sem og eftirfylgjandi ísaldir.[5]
Verndunarstaða
breytaÞeim er ógnað af tapi búsvæða vegna bælingar villielda, skógarhöggs, og loftmengunar.[6] Öll undirættin er í útrýmingarhættu. IUCN Red List metur Sequoia sempervirens í útrýmingarhættu (A2acd), Sequoiadendron giganteum í útrýmingarhættu (B2ab) og Metasequoia glyptostroboides í útrýmingarhættu (B1ab).
Tilvísanir
breyta- ↑ Wan, Mingli; Yang, Wan; Tang, Peng; Liu, Lujun; Wang, Jun (2017). „Medulloprotaxodioxylon triassicum gen. Et sp. Nov., a taxodiaceous conifer wood from the Norian (Triassic) of northern Bogda Mountains, northwestern China“. Review of Palaeobotany and Palynology. 241: 70–84. doi:10.1016/j.revpalbo.2017.02.009.
- ↑ „Redwoods“. Wikispecies. 24. maí 2009. Sótt 10. júlí 2010.
- ↑ Ahuja M. R. and D. B. Neale. 2002. Origins of polyploidy in coast redwood (Sequoia sempervirens) and relationship of coast redwood (Sequoia sempervirens) to other genera of Taxodiaceae. Geymt 2 janúar 2014 í Wayback Machine Silvae Genetica 51: 93–99.
- ↑ Chaney, Ralph W. (1950). „Revision of Fossil Sequoia and Taxodium in Western North America Based on the Recent Discovery of Metasequoia“. Transactions of the American Philosophical Society. Philadelphia. 40 (3): 172–236. doi:10.2307/1005641. ISBN 978-1422377055. JSTOR 1005641. Sótt 1. janúar 2014.
- ↑ Jagels, Richard; Equiza, María A. (2007). „Why did Metasequoia disappear from North America but not from China?“. Bulletin of the Peabody Museum of Natural History. 48 (2): 281–290. doi:10.3374/0079-032x(2007)48[281:wdmdfn]2.0.co;2.
- ↑ https://www.savetheredwoods.org/about-us/faqs/the-threats-to-the-redwoods/Snið:Full citation needed
Bibliography and links
breyta- „About the trees“. National Park Service. Sótt 10. janúar 2014.
- „A few basic facts about Redwoods, and Parks“. National Park Service. Sótt 10. janúar 2014.
- „Calaveras Big Trees Association“. Sótt 10. janúar 2014.
- Hanks, Doug (2005). „Crescent Ridge Dawn Redwood Preserve“. Sótt 10. janúar 2014.
- de:Liste der dicksten Mammutbäume in Deutschland. List of Large Giant Redwoods in Germany
- IUCN 2013. IUCN Red List of Threatened Species. Version 2013.2. Downloaded on 10 January 2014.
- James Donald, John Rubin (directors) (2009). Climbing Redwood Giants (film). [National Geographic. http://channel.nationalgeographic.com/channel/explorer/videos/climbing-redwood-giants/%7Ctitle=Climbing Redwood Giants]
- "Big trees". Notes from the Field tv. 6 minutes in. PBS. Retrieved 10 January 2014.