Sequoiadendron chaneyi

Sequoiadendron chaneyi er útdauð barrtrjártegund í grátviðarætt[1] þekkt úr jarðlögum Míósentímabilsins í Nevada. Hún mun líklega hafa verið ái Sequoiadendron giganteum.[2]

Sequoiadendron chaneyi
Tímabil steingervinga: Mósen

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Berfrævingar (Pinophyta)
Flokkur: Barrtré (Pinopsida)
Ættbálkur: Barrviðarbálkur (Pinales)
Ætt: Einisætt (Cupressaceae)
Ættkvísl: Sequoiadendron
Tegund:
S. chaneyi

Tvínefni
Sequoiadendron chaneyi
Axelrod, 1956

Tilvísanir

breyta
  1. National Park Service Giant Sequoia Page Geymt 3 apríl 2014 í Wayback Machine, accessed 1 April 2011
  2. Axelrod, D. (1985). „Miocene floras from the Middlegate Basin, west-central Nevada“. University of California Publications in Geological Sciences. 129: 1–279. ISBN 9780520096950.
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.