Samtök

Félagslegt fyrirbæri um sameiginlegt markmið (einn af grunnflokkum hluta á Wikidata)

Samtök eru hópur tveggja eða fleiri manneskja sem vinna saman í því að framkvæma verkefni til þess að ná einhverju sérstöku marki. Samtök gera meðlimunum sínum kleift að afreka mörk, framleiða vörur og/eða þjónustur og byggja sambönd við önnur samtök. Til eru mismunandi gerðir af samtökum, til dæmis fyrirtæki, góðgerðarstofnanir, alþjóðasamtök, sameignarfélög, stjórnmálaflokkar og háskólar. Samtök eru til innan samfélags.

Samtök eru oft formleg og eru ólík óformlegum hópum eins og fjölskyldum, ættflokkum, vinahópum og nágrennum.

Heimild breyta

Tengt efni breyta

   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.