Sameignarfélag
Sameignarfélag (sf.) er tegund fyrirtækis, sambærileg hlutafélagi (hf.). Þegar um sameignarfélag er að ræða á hópur fólks fyrirtækið saman, til dæmis starfsfólk þess. Þessi tegund fyrirtækja var algeng á Íslandi á tímum Samvinnuhreyfingarinnar.