Samband sveitarfélaga í Eyjafirði og Þingeyjarsýslum

Samband sveitarfélaga í Eyjafirði og Þingeyjarsýslum (EYÞING) voru hagsmunasamtök sveitarfélaga á Norðausturlandi. Þau sameinuðust með Atvinnuþróunarfélagi Eyjafjarðar og Atvinnuþróunarfélagi Þingeyinga í Samtök sveitarfélaga og atvinnuþróunar á Norðurlandi eystra (SSNE).

Sveitarfélög breyta

Sveitarfélag Mannfjöldi (2023) [1]
Akureyrarbær 19.893
Dalvíkurbyggð 1.906
Eyjafjarðarsveit 1.171
Fjallabyggð 1.977
Grýtubakkahreppur 379
Hörgársveit 780
Langanesbyggð 592
Norðurþing 3.156
Svalbarðsstrandarhreppur 485
Tjörneshreppur 60
Þingeyjarsveit 1.393
Alls 31.792

Tilvísanir breyta

  1. „Mannfjöldi eftir kyni, aldri og sveitarfélögum 1998-2010 - Sveitarfélagaskipan 1. janúar 2010“. Sótt 28. júlí 2010.

Tenglar breyta

   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.