Serbía og Svartfjallaland í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva

yfirlit um þátttöku Serbíu og Svartfjallalands í Eurovision

Serbía og Svartfjallaland tók þátt í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2 sinnum síðan að frumraun landsins í keppninni átti sér stað árið 2004.

Serbía og Svartfjallaland

Sjónvarpsstöð UJRT
Söngvakeppni Evropesma
Ágrip
Þátttaka 2
Fyrsta þátttaka 2004
Besta niðurstaða 2. sæti: 2004
Núll stig Aldrei
Tenglar
Síða Serbíu og Svartfjallalands á Eurovision.tv

Yfirlit þátttöku (niðurstöður)

breyta
Fyrir þátttöku undan 2004, sjá Júgóslavía í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva. Fyrir þátttöku eftir 2006, sjá Serbía eða Svartfjallaland í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva.
Merkingar
1 Sigurvegari
2 Annað sæti
Síðasta sæti
Framlag valið en ekki keppt
Ár Flytjandi Lag Tungumál Úrslit Stig U.úrslit Stig
2004 Željko Joksimović Lane moje (Лане моје) serbneska 2 263 1 263
2005 No Name Zauvijek moja (Заувијек моја) svartfellska 7 137 Topp 12 árið fyrr [a]
2006 No Name Moja ljubavi (Моја љубави) svartfellska Dregið úr keppni, en tók þátt í kosningu [b] 24 Ekki tiltæk [b]
Land ekki lengur til. Seinasta þátttaka var 2006 (18 ár síðan)
  1. Samkvæmt þáverandi reglum Eurovision komust öll topp-10 löndin, ásamt „Stóru Fjóru“ löndunum, sjálfkrafa áfram í úrslit næstkomandi ár. Sem dæmi, ef Þýskaland og Frakkland væru innan topp-10 sætanna, fengju löndin í ellefta og tólfta sæti pláss í úrslitunum árið eftir með þeim löndum sem voru líka innan topp-10.
  2. 2,0 2,1 Þótt að Serbía og Svartfjallaland sendu ekki inn framlag árið 2006, var það of sent að draga sig úr kepninni og sendi SES (EBU) lagið inn í undankeppnina. Lagið var sjálfkrafa sett í 24. sæti (seinasta) í keppni sem það tók ekki þátt í.
   Þessi sjónvarpsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.