Riddararnirforngrísku: Ἱππεῖς (Hippeîs); á latínu: Equites) er næsteslta varðveitta leikritð eftir forngríska gamanleikjaskáldið Aristófanes. Það vann fyrstu verðlaun í gamanleikjakeppninni á Lenajuhátíðinni árið 424 f.Kr. Leikritið er öðru fremur ádeila og árás á aþenska stjórnmálamanninn Kleon.

Varðveitt verk Aristófanesar