Friðurinn (leikrit)

leikrit

Friðurinnforngrísku: Εἰρήνη (Eirēnē); á latínu: Pax) er gamanleikur eftir forngríska gamanleikjaskáldið Aristófanes. Það var fyrst sett á svið árið 421 f.Kr. og vann til annarra verðlauna á Díonýsosarhátíðinni í Aþenu það ár. Í leikritinu gerir Aristófanes meðal annars grín að harmleikjaskáldinu Evripídesi og stjórnmálamanninum Kleoni.

Varðveitt verk Aristófanesar