Kleon
Kleon (forngrísku: Κλέων) (d. 422 f.Kr.) var aþenskur herforingi í Pelópsskagastríðinu. Hann var fyrsti mikilsverði fulltrúi verslunarstéttarinnar í aþenskum stjórnmálum. Kleon var andstæðingur Períklesar í stjórnmálum.
Kleon (forngrísku: Κλέων) (d. 422 f.Kr.) var aþenskur herforingi í Pelópsskagastríðinu. Hann var fyrsti mikilsverði fulltrúi verslunarstéttarinnar í aþenskum stjórnmálum. Kleon var andstæðingur Períklesar í stjórnmálum.