Auðurinn
Auðurinn (á forngrísku: Πλοῦτος (Ploutos); á latínu: Plutus) er yngsti varðveitti gamanleikurinn eftir forngríska gamanleikjaskáldið Aristófanes sem var samið árið 388 f.Kr. Leikritið ber nokkur einkenni þróunar frá „gamla gamanleiknum“ svonefnda til „nýja gamanleiksins“, sem varð til á 4. öld f.Kr.
Varðveitt verk Aristófanesar
Akarníumenn | Riddararnir | Skýin | Vespurnar | Friðurinn | Fuglarnir | Lýsistrata | Konur á Þesmófóruhátíð | Froskarnir | Þingkonurnar | Auðurinn
|
---|