Reyðarfura (fræðiheiti: Pinus resinosa) [1][2] er fura ættuð frá Norður-Ameríku. Hún finnst frá Nýfundnalandi vestur til Manitoba, og suður til Pennsylvaníu, með nokkrum smærri aðskildum útbreiðslusvæðum í Appalasíufjöllum í Virginía og Vestur-Virginíu, sem og smá svæðum nyrst í New Jersey og norður Illinois.[3][4][5][6]

Reyðarfura
Tré í Sherburne National Wildlife Refuge, Minnesota
Tré í Sherburne National Wildlife Refuge, Minnesota
Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Berfrævingar (Pinophyta)
Flokkur: Barrtré (Pinopsida)
Ættbálkur: Pinales
Ætt: Þallarætt (Pinaceae)
Ættkvísl: Fura (Pinus)
Undirættkvísl: Pinus
sect. Pinus
subsection Pinus
Tegund:
P. resinosa

Tvínefni
Pinus resinosa
Sol. ex Aiton

Reyðarfura er héraðstré Minnesota.[7]

Vistfræði

breyta

Hún þolir illa skugga, en er vindþolin. Hún þrífst best í vel drenuðum jarðvegi. Hún nær háum aldri, en hámarkið er um 500 ár.[8] Viðurinn er verðmætur í skógrækt á útbreiðslusvæðinu.

Tilvísanir

breyta
  1. Moore, Gerry; Kershner, Bruce; Tufts, Craig; Mathews, Daniel; Nelson, Gil; Spellenberg, Richard; Thieret, John W.; Purinton, Terry; Block, Andrew (9. maí 2008). National Wildlife Federation Field Guide to Trees of North America. New York: Sterling Publishing. bls. 66. ISBN 978-1-4027-3875-3.
  2. „Red Pine“. Minnesota Department of Natural Resources. Afrit af upprunalegu geymt þann 7. apríl 2014. Sótt 23. október 2018.
  3. Conifer Specialist Group (1998). „Pinus resinosa“. Rauði listi IUCN yfir tegundir í hættu. 1998. Sótt 12. maí 2006.
  4. Hilty, John (2016). "Pinus resinosa". Illinois Wildflowers. Retrieved May 1, 2017.
  5. Kral, Robert (1993). "Pinus resinosa". In Flora of North America Editorial Committee. Flora of North America North of Mexico (FNA). 2. New York and Oxford – via eFloras.org, Missouri Botanical Garden, St. Louis, MO & Harvard University Herbaria, Cambridge, MA.
  6. Earle, Christopher J., ed. (2018). "Pinus resinosa". The Gymnosperm Database.
  7. „State Tree- Norway Pine“. Minnesota Secretary of State.
  8. http://www.ldeo.columbia.edu/~adk/oldlisteast/#spp

Ytri tenglar

breyta


   Þessi trésgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.