Record Records
Record Records er plötuútgáfa sem gefur út plötur eingöngu á Íslandi. Eigandi og framkvæmdastjóri fyrirtækisins er Haraldur Leví Gunnarsson. Hann stofnaði útgáfuna í lok árs 2007. Meðal þeirra sveita sem Record Records gefur út eru:
Hljómsveitir gefnar út hjá Record Records
breytaÚtgáfur
breyta- Pollapönk - Aðeins Meira Pollapönk (2. nóvember 2011)
- Sykur - Mesópótamía (25. október 2011)
- Orphic Oxtra - Kebab diskó (14. október 2011)
- Of Monsters and Men - My Head Is an Animal (20. september 2011)
- Lockerbie - Ólgusjór (7. júlí 2011)
- Agent Fresco - A Long Time Listening (22. nóvember 2010)
- Ensími - Gæludýr (10. nóvember 2010)
- Bloodgroup - Dry Land (12 tommu vínyll) (13. október 2010)
- Sing For Me Sandra - Apollo's Parade (28. september 2010)
- Lada Sport - Love Is Something I Believe In (7 tommu vínyll) (16. júní 2010)
- Pollapönk - Meira Pollapönk (31. maí 2010)
- Bloodgroup - Dry Land (2. desember 2009)
- Sykur - Frábært eða frábært (14. október 2009)
- Lára - Surprise (12. október 2009)
- Foreign Monkeys - Pí (29. apríl 2009)
- Mammút - Karkari (27. ágúst 2008)