Moses Hightower
íslensk hljómsveit
Moses Hightower er íslensk hljómsveit úr Reykjavík stofnuð árið 2007.[1][2]
Moses Hightower | |
---|---|
Uppruni | Reykjavík, Íslandi |
Ár | 2007–í dag |
Stefnur | Sálartónlist, Djass |
Meðlimir | Steingrímur Karl Teague Andri Ólafsson Magnús Trygvason Eliassen |
Fyrri meðlimir | Daníel Friðrik Böðvarsson |
Meðlimir
breytaNúverandi
breyta- Steingrímur Karl Teague - söngur og hljómborð
- Andri Ólafsson - söngur og bassi
- Magnús Trygvason Eliassen - trommur
Fyrrverandi
breyta- Daníel Friðrik Böðvarsson - gítar
Aukaleikarar
breytaHljóðritaskrá
breytaBreiðskífur
breyta- 2010: Búum til börn
- 2012: Önnur Mósebók
- 2013: Mixtúrur úr Mósebók (remix plata)
- 2017: Fjallaloft
- 2019: Fjallaloft Live
- 2020: Lyftutónlist