Poecilia er ættkvísl fiska úr ætt Poeciliidae og ættbálki tannkarpa (Cyprinodontiformes). Útbreiðslusvæði þeirra er í Norður- og Suður-Ameríku. 40 viðurkenndar undirtegundir eru til. Poecilia eru gotfiskar og geta lifað ferskvatni, ísöltu vatni og saltvatni. Kjörhitastig frá 25-28 °C. Tegundir ættkvíslarinnar er oft kenndar við mollí en ein undirtegund er þó kölluð gúppí. Þessar tegundir eru vinsælar sem gæludýrafiskar: Poecilia sphenops (mollí í daglegu tali) og Poecilia reticulata (gúppí); þær hafa ýmis litaafbrigði.

Poecilia
P. latipinna.
P. latipinna.
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Geisluggar (Actinopterygii)
Ættbálkur: Tannkarpar (Cyprinodontiformes)
Ætt: Poeciliidae
Ættkvísl: Poecilia

IUCN telur tvær tegundir í útrýmingarhættu: P. sulphuraria og P. latipunctata.

Tegundir

breyta

Ártal: Lýsing á tegund

Heimild

breyta
  1. Poeser, F.N. (2013): Apropos Guppys... Geymt 1 ágúst 2023 í Wayback Machine viviparos, Das Lebendgebärenden Magazin, (11) 1: 36-40, 56. (á þýsku)
  2. Manfred K. Meyer; Alfred C. Radda; Manfred Schartl; Klaus Schneider; Brigitta Wilde (nóvember 2004). „A new species of Poecilia, subgenus Mollienesia, from upper río Cahabón system, Guatemala, with remarks on the Nomenclature of Mollienesia petenensis Günther, 1866 (Teleostei: Cyprinodontiformes: Poeciliidae)“ (PDF). Zoologische Abhandlungen. 54: 145–154. ISSN 0375-5231. Afrit af upprunalegu (PDF) geymt þann 29. ágúst 2006.