Ferskvatn er vatn sem kemur til á náttúrulegan hátt, hefur lítinn saltstyrk og er yfirleitt nýtanlegt til töku og vinnslu sem neysluvatn. Á sjöunda áratug 20. aldar var talað um það að reyna vinna ferskvatn úr hafinu með kjarnorku.[1]

Seltumagn vatns í þúsundahlutum
Ferskvatn Ísalt vatn Saltvatn Pækill
< 0,5 0,5 – 30 30 – 50 > 50

Tilvísanir

breyta
   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.