Gotfiskar eru fiskar sem halda eggjum í líkama sínum og gjóta kvikum, syndandi seiðum. Á meðal gæludýrafiska eru gotfiskar nær allir af ætt Poeciliidae ferskvatnsfiska: Gúppí, mollí, platy og sverðdragar. Auðveldara er að koma þessum seiðum á legg og útskýrir það vinsældir fiskana.

Undirtegund sverðdraga: Xiphophorus helleri.
Dagsgamalt seiði.

Sæhestar og sænálar eru óvenjulegir gotfiskar þar sem karlfiskarnir annast afkvæmin. Einnig eru til eru síklíður þar sem egg klekkjast í munnholi foreldris.

Heimild

breyta