Pókahontas (kvikmynd frá 1995)
Pókahontas (enska: Pocahontas) er bandarísk Disney-kvikmynd frá árinu 1995. Myndin er lauslega byggð á atburðum úr ævi amerísku frumbyggjakonunnar Pókahontas og samskipta hennar við enska landnema í Virginíu á 17. öld. Þar með er Pókahontas fyrsta og hingað til eina Disney-teiknimyndin í fullri lengd sem byggir á sögulegum atburðum. Myndin fer hins vegar mjög frjálslega með sögulegar staðreyndir og á mjög lítið skylt við sögu hinnar raunverulegu Pókahontas. Meðal annars lætur myndin Pókahontas vera mun eldri en hún var í raun þegar hún hitti Evrópubúana (hin raunverulega Pókahontas var tólf ára) og skáldar upp ástarsamband milli hennar og landkönnuðarins Johns Smith sem á sér enga stoð í raunveruleikanum.
Pókahontas | |
---|---|
Pocahontas | |
Leikstjóri | Mike Gabriel Eric Goldberg |
Handritshöfundur | Carl Bender Susannah Grant Philip LaZeBnik |
Framleiðandi | Jim Pentecost |
Leikarar | Irene Bedard Mel Gibson David Ogden Stiers John Kassir Russell Means Christian Bale Linda Hunt Danny Mann Billy Connolly Frank Welker |
Klipping | H. Lee Peterson |
Tónlist | Alan Menken |
Fyrirtæki | Walt Disney Pictures Walt Disney Feature Animation |
Dreifiaðili | Buena Vista Pictures |
Frumsýning | 23. júní 1995 26. desember 1995 |
Lengd | 82 mínútnir |
Land | Bandaríkin |
Tungumál | Enska |
Ráðstöfunarfé | 55 milljónir USD |
Heildartekjur | 346 milljónir USD |
Framhald | Pókahontas 2: Ferðin til Nýja Heimsins |
Íslensk talsetning
breytaHlutverk | Leikari[1] |
---|---|
Pókahontas | Valgerður Guðnadóttir |
Jón Smith | Hilmir Snær Guðnason (tal)
Eyjólfur Kristjánsson (söngur) |
Landstjóri Ratklif | Arnar Jónsson (tal)
Bergþór Pálsson (söngur) |
Wignir | Hjálmar Hjálmarsson |
Póvatan | Jóhann Sigurðarson |
Viðja Amma | Lísa Pálsdóttir |
Tómas | Gunnar Helgason |
Benni | Magnús Ólafsson |
Jonni | Örn Árnason |
Nakóma | Ragnhildur Rúriksdóttir |
Kókúm | Stefán Jónsson |
Kekata | Árni Tryggvason |
Vindurinn | Erna Þórarinsdóttir |
Lög í myndinni
breytaTitill | Söngvari |
---|---|
"Virginíufélagið" | Meðlimir úr Langholtskór |
"Stöðugt bumban barin er" | Meðlimir úr Langholtskór |
"Lengra út með fljótinu" | Valgerður Guðnadóttir |
"Þú munt skilja allt" | Lísa Pálsdóttir |
"Mitt mitt" | Bergþór Pálsson
Meðlimir úr Langholtskór |
"Vindsins litadýrð" | Valgerður Guðnadóttir |
"Villimenn" | Meðlimir úr Langholtskór |
Tæknilega
breytaStarf | Nafn |
---|---|
Leikstjórn og þyðing | Ágúst Guðmundsson |
Kórstjórn / Kórstjóri | Vilhjálmur Guðjónsson |
Kór | Meðlimir úr Langholstkór |
Söngtextar | Ágúst Guðmundsson |
Loka mix | Benni Boss
- Sun Studio A/S |
Hljóðupptaka | Stúdió eitt |
Tilvísanir
breyta- ↑ „Pocahontas Icelandic Voice Cast“. WILLDUBGURU (enska). Sótt 29. apríl 2019.