Orraætt
Orraætt (Tetraonidae) er grein hænsnfugla sem telur 18 tegundir sem finnast, ekki alveg um heim allan heldur skorðast við Asíu, Evrópu og Norður Ameríku.
Orraætt | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Ættkvíslir | ||||||||||||||
?Pucrasia | ||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||
Tetraonidae Vigors, 1825 |
Stærsti fugl orraættar er þiður (Tetrao urogallus) (nú að því er virðist endurflokkaður sem fasani en ekki orri) en karlfuglinn getur orðið orðið rúmur meter á lengd og vegið allt að 3 kg.
Tegundir
breytaMynd | Ættkvísl | Núlifandi tegundir |
---|---|---|
Meleagris – kalkúnaættkvísl | ||
Bonasa – |
| |
Canachites – ? |
| |
Dendragapus – ? | ||
Centrocercus – ? | ||
Tympanuchus – Sléttuhænur |
| |
Tetrastes – ? |
| |
Lagopus – rjúpnaættkvísl | ||
Falcipennis – ? | ||
Tetrao – Þiður |
| |
Lyrurus – Orrar |
Tilvísanir
breytaWikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Orraætt.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Tetraonidae.