Tetrastes er ættkvísl fugla í orraætt. Einungis tvær tegundir teljast til hennar.

Jarpakarri (Tetrastes bonasia)
Jarpakarri (Tetrastes bonasia)
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Fuglar (Aves)
Ættbálkur: Hænsnfuglar (Galliformes)
Ætt: Fashanaætt (Phasianidae)
Undirætt: (Orraætt) (Tetraonidae)
Ættflokkur: Tetraonini
Ættkvísl: Tetrastes
Keyserling & J. H. Blasius, 1840
Einkennistegund
Tetrao bonasius
Linnaeus, 1758
Tegundir

Tetrastes bonasia
Tetrastes sewerzowi

Mynd Fræðiheiti Íslenskt nafn Útbreiðsla
Tetrastes bonasia Jarpi Norður Evrasía austur til Hokkaido, og vestur til mið og austur Evrópu.
Tetrastes sewerzowi Kínajarpi Mið-Kína.

Tenglar breyta

 
Wikilífverur eru með efni sem tengist
   Þessi fuglagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.